Vilja ekki ganga aftur í ESB

Fleiri eru hlynntir því að vera áfram utan Evrópusambandsins en þeir sem vilja ganga aftur í sambandið samkvæmt niðurstöðum nýjustu skoðanakannana í Bretlandi. Fimm ár eru um þessar mundir liðin frá því að brezkir kjósendur samþykktu í þjóðaratkvæði að segja skilið við Evrópusambandið. Bretar gengu formlega úr sambandinu í lok janúar á síðasta ári eftir … Continue reading Vilja ekki ganga aftur í ESB